02.07.2010 20:20

Árnes eða Humarskipið

Þó ótrúlegt sé þá er Humarskipið í Reykjavíkurhöfn, í raun gamalt farþegaskip sem smíðað var í Kópavogi og fékk þá nafnið Baldur og var í siglingum um Breiðafjörð, síðar varð það Árnes og er í dag skráð undir því nafni, þó það sé nefnt Humarskipið


     994. Árnes eða Humarskipið, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 30. júní 2010