02.07.2010 17:28
Hergagnaflutningar um Helguvík í gær
Þegar þjóðverjar komu hingað með herþotur til að annast loftferðaeftirlit, kom til Helguvíkur erlent flutningaskip með hergögn, sem farið var með upp á Keflavíkurflugvöll. Í gær kom síðan hollenskt flutningaskip Deo Volente til Helguvíkur að sækja hergögnin. Skip þetta er 105 metra langt, 16 metra breitt og 5.5 metra djúpt.
Rétt áður en skipið fór frá Helguvík í gær tók ég þrjár myndir sem ég birti nú af skipinu í Helguvík, en sökum þess hve mikið úrhelli var og þar með slæmt skyggni, birti ég líka tvær myndir af skipinu sem ég fékk á MarineTraffic.



Deo Volente, í Helguvík í gær © myndir Emil Páll, 1. júlí 2010

Deo Voltane © mynd Pixelopa, MarineTraffic

Deo Volente © mynd John Soanes, MarineTraffic
Rétt áður en skipið fór frá Helguvík í gær tók ég þrjár myndir sem ég birti nú af skipinu í Helguvík, en sökum þess hve mikið úrhelli var og þar með slæmt skyggni, birti ég líka tvær myndir af skipinu sem ég fékk á MarineTraffic.



Deo Volente, í Helguvík í gær © myndir Emil Páll, 1. júlí 2010

Deo Voltane © mynd Pixelopa, MarineTraffic

Deo Volente © mynd John Soanes, MarineTraffic
Skrifað af Emil Páli
