02.07.2010 00:00
Nordsöki FD 530
Færeyski báturinn Nordsöki FD 530 sem nú munu koma fram í myndasyrpu Hilmars Bragasonar út frá ýmsum sjónarhornum, var smíðaður í Holbæk, Danmörku 1942 og hefur borið þetta nafn frá 1973, en bar áður nöfnunum Eystfelli, Nakkur og Birthe Albert Jensen. Heimahöfn hans nú er Selatrað







Nordsöki FD 530, frá Selatrað í Færeyjum © myndir Hilmar Bragason, í júní 2010







Nordsöki FD 530, frá Selatrað í Færeyjum © myndir Hilmar Bragason, í júní 2010
Skrifað af Emil Páli
