01.07.2010 14:50

Ottó N. Þorláksson RE 203, með nýjan gálga

Mikið var tíðrætt um það á skipasíðum í vor er gálgi var rifinn af Ottó N. Þorlákssyni í Reykjavíkurhöfn og voru menn ekki vissir hver ástæðan var. Nú er togarann kominn með nýjan gálga og upplýst hefur verið að hinn var orðinn ryðgaður og ónýtur. Hér sjáum við mynd af gálganum sérstaklega og eins af togaranum með gálgann, þessar myndir voru teknar í gærkvöldi


                       1578. Ottó N. Þorláksson RE 203, í Reykjavíkurhöfn í gær


                  Hér sést vel nýi gálginn © myndir Emil Páll, 30. júní 2010