01.07.2010 12:37

Blíða KE 17

Þessi bátur stundar makrílveiðar á handfæri og við veiðarnar eru gálgum eða nánast örmum skotið út og á þeim eru rúllurnar. Hér á myndunum hafa armarnir verið dregnir inn, en við skoðun sjást þeir vel.






     1178. Blíða KE 17, í Keflavíkurhöfn í morgun © myndir Emil Páll, 1. júlí 2010