01.07.2010 11:14
Hverskonar bátur er nú þetta?
Oft á ferðum mínum um Kópavogshöfn rekst ég á báta, sem eru allt öðru vísi en aðrir, en þetta fley sem ég tók hér tvær myndir af í gær, veit ég engin deili á, né heldur hvað á að nota það.


Vita menn eitthvað um þetta fley? © mynd Emil Páll, í Kópavogi 30. júní 2010


Vita menn eitthvað um þetta fley? © mynd Emil Páll, í Kópavogi 30. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
