29.06.2010 23:17

Sjö bátar á Siglufirði

Sigurður Bergþórsson sendi mér í kvöld þessar myndir frá Siglufirði og þekki ég nöfn fimm bátanna af þeim sjö sem eru á myndunum þremur.


         1420. Keilir SI 145, 1458. Gulltoppur GK 24, 1146. Siglunes SI 70 og tveir sem ég þekki ekki


                                                          1992. Elva Björg SI 84


          2799. Oddur á Nesi SI 76 © myndir Sigurður Bergþórsson, 29. júní 2010