29.06.2010 18:56
Snöggir á ferðinni
Ljóst er að mun hraðar gengur að kurla niður Eldey í Njarðvíkurslipp, heldur en á dögunum þegar sömu aðilar kurluðu niður Valabergið. Sést það á þessum myndum sem teknar voru um kl. 17 í dag, en þá höfðu þeir aðeins rifið frá því rétt fyrir hádegi.



450. Eldey GK 74 hverfur fljótt af yfirborðinu © myndir Emil Páll, 29. júní 2010



450. Eldey GK 74 hverfur fljótt af yfirborðinu © myndir Emil Páll, 29. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
