29.06.2010 18:10

Aníta KE heldur til veiða

Þó þessi sé búinn að vera án veiða í mörg ár, kom að því að hann fór út til veiða nú undir kvöldmat og tók ég þá þessar tvær myndir af bátnum




          399. Aníta KE 399, heldur út úr Njarðvík í dag © myndir Emil Páll, 29. júní 2010