29.06.2010 11:13
Stormur SH sökk í Njarðvíkurhöfn
Stormur SH 333, sem nánast hefur reglulega verið dælt upp úr í Njarðvíkurhöfn er nú sokkinn þar, en þetta er ekki í fyrsta sinn sem þessi bátur sekkur, því hann sökk í Kópavogshöfn fyrir nokkrum árum og eins slitanaði hann þar upp af legu og rak á land. Er báturinn sökk var utan á honum annar bátur Birta VE 8, en það tókst að bjarga henni frá því að dragast niður með bátnum.


586. Stormur SH 333, sokkinn í Njarðvikurhöfn
© myndir Emil Páll, 29. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
