29.06.2010 11:06
Eldey Gk valt í morgun á hliðina
Starfsmenn Njarðvíkurslipps og Hringrásar veltu Eldey GK 74 á hliðina í morgun, en þar með hefst niðurrif bátsins. Við þetta tækifæri tók ég eftirfarandi myndasyrpu af bátnum velta og á síðustu myndinni sést þegar hann rís aðeins upp að nýju.








´450. Eldey GK 74 í Njarðvíkurslipp í morgun. á þeirri neðstu hefur hann aðeins reist sig upp aftur © myndir Emil Páll, 29. júní 2010








´450. Eldey GK 74 í Njarðvíkurslipp í morgun. á þeirri neðstu hefur hann aðeins reist sig upp aftur © myndir Emil Páll, 29. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
