28.06.2010 18:19

Silver Lake fyrir Eiðinu í Eyjum núna rétt áðan

Gísli Gíslason sendi mér aðra mynd núna áðan og nú af skipi sem var  fyrir Eiðinu í Eyjum rétt í þessu, eða kl. 17.55 í dag 28. júní 2010. - Sendi ég honum kærar þakkir fyrir.


     Silver Lake við Eiðið í Eyjum, fyrir stundu © mynd Gísli Gíslason, 28. júní 2010