28.06.2010 16:21
Siggi Þórðar GK til Stykkishólms
Samkvæmt óstaðfestum fregnum hefur Siggi Þórðar GK 197 verið seldur til Stykkishólms. og á vef Fiskistofu er útgerðaraðili sagður Flatey ehf., Stykkishólmi.
1445. Siggi Þórðar GK 197, í Grindavík © mynd Emil Páll, 1. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
