28.06.2010 16:17
Baddý GK seld
Samkvæmt vef Fiskistofu, hefur einstaklingur í Reykjavík keypt Baddý GK 116 og samkvæmt öðrum heimildum mun báturinn halda nafninu, en fá það númer sem Baddý bar fyrst, þ.e. GK 277 og heimahöfn verði annað hvort í Sandgerði eða Grindavík.

2545. Baddý GK 277 ex GK 116 © mynd Emil Páll, í Sandgerði 3. mars 2010

2545. Baddý GK 277 ex GK 116 © mynd Emil Páll, í Sandgerði 3. mars 2010
Skrifað af Emil Páli
