28.06.2010 13:44
Eldey GK 74 á síðasta snúning
Þessir dagar eru þeir síðustu sem menn geta barið Eldey GK 74 augum, áður en farið verður að tæta hana niður í Njarðvíkurslipp.

450. Eldey GK 74, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll, 28. júní 2010

450. Eldey GK 74, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll, 28. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
