27.06.2010 09:50

Á karfaveiðum djúpt út af Reykjanesi.

John Berry, vélstjóri á Frera RE 73 sendi mér nokkrar myndir sem teknar voru á föstudaginn síðasta. Í þessu holi reyndust vera 26 tonn af karfa. Voru þeir staddir svona ca 150-160 mílur sv úr Reykjanesinu.  Sendi ég Johnny kærar þakkir fyrir sendinguna.











26 tonna karfahal tekið um borð í Frera RE 73, 150 - 160 mílur sv af Reykjanesi
                                          © myndir John Berry, 25. júní 2010