26.06.2010 00:00

Keflavík og Keflavíkurhöfn

Þá er komið að 4. og síðasta hluta þess myndefnis sem ég fékk í ferðinni á dögunum sem ég fór með hafnsögubáti Reykjaneshafna. Þessar myndir sem nú birtast sýna Keflavík og Keflavíkurhöfn frá sjó, eins og þið sjáið þær flestir, en ekki landkrabbarnir.


             Miðbær Keflavíkur, eða svæðið frá upphafi Hafnargötu og að Hafnargötu 29


         Hluti af Duushúsum lengst til hægri og upp að Hafnargötu 15 til vinstri


                                           Duushúsin og Grófin


                    Aðeins þrengra svæði eða frá Duushúsum og upp fyrir gamla Ungó


                                     Frá Hafnargötu 2 til Hafnargötu 17


                             Þessar þrjár neðstu myndirnar eru úr Keflavíkurhöfn




                                      © myndir Emil Páll, 23. júní 2010