25.06.2010 00:00
Helguvík og nágrenni auk Brövig Breeze
Þá er það 3ja og næst síðasti hluti af ferðasögunni með hafnsögubát Reykjaneshafna. Hér sjáum við landlagið í Helguvík og umhverfi þess. Þá birtast einnig myndir af tankskipinu Brövig Breeze sem málið snérist um. bæði af því við bryggju í Helguvík, auk þegar það fer frá bryggju og siglir út víkina og tekur stefnuna á Akranes.

Helguvíkurhöfn, Hólmsbergið á vinstri hönd og nýi sjóvarnargarðurinn á hægri hönd

Nýi sjóvarnargarðurinn við Helguvík og Hólmsbergsviti

Komið inn í Helguvíkina og skipið er Brövig Breeze frá Farsundi í Noregi

Núverandi hafnarbakki fyrir uppsjávarskipin og eins farskipin, en þennan á eftir að lengja á báða vegu auk gerð bryggju með allri víkinni. Tankar frá fiskimjölsverksmiðjunni sjást einnig

Hólmsbergið og sjóvarnargarðurinn við Helguvík

Hér sést aðeins á kollinn á klettinum Stakk, ofan við sjóvarargarðinn, en hann sést ekki sökum garðsins

Brövis Breeze við bryggju í Helguvík

Skipið orðið laust að aftan

Hér tekur það beygju og siglir það út úr Helguvíkinni

Hafnsögumaðurinn farinn frá borði og stefnan tekin á Akranes
© myndir Emil Páll, 23. júní 2010

Helguvíkurhöfn, Hólmsbergið á vinstri hönd og nýi sjóvarnargarðurinn á hægri hönd

Nýi sjóvarnargarðurinn við Helguvík og Hólmsbergsviti

Komið inn í Helguvíkina og skipið er Brövig Breeze frá Farsundi í Noregi

Núverandi hafnarbakki fyrir uppsjávarskipin og eins farskipin, en þennan á eftir að lengja á báða vegu auk gerð bryggju með allri víkinni. Tankar frá fiskimjölsverksmiðjunni sjást einnig

Hólmsbergið og sjóvarnargarðurinn við Helguvík

Hér sést aðeins á kollinn á klettinum Stakk, ofan við sjóvarargarðinn, en hann sést ekki sökum garðsins

Brövis Breeze við bryggju í Helguvík

Skipið orðið laust að aftan

Hér tekur það beygju og siglir það út úr Helguvíkinni

Hafnsögumaðurinn farinn frá borði og stefnan tekin á Akranes
© myndir Emil Páll, 23. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
