24.06.2010 20:18
Keilir SI 145 dreginn að landi
Mynd þessi er frá síðustu vetrarvertíð á Suðurnesjum og sýnir þegar þeir á Sægrími GK 525, koma með Keilir SI 145 í drætti til Njarðvíkur

1420. Keilir SI 145 í drætti hjá 2101. Sægrími GK 525 á síðustu vetrarvertíð
© mynd Þorgrímur Ómar Tavsen

1420. Keilir SI 145 í drætti hjá 2101. Sægrími GK 525 á síðustu vetrarvertíð
© mynd Þorgrímur Ómar Tavsen
Skrifað af Emil Páli
