24.06.2010 11:09
Stafnes KE 130
Rétt fyrir miðnætti tók ég þessar myndir af Stafnesi KE 130, er það fór úr Njarðvík og grunar mig að það hafi verið að fara að leggja netin, því það var komið aftur að bryggju í morgun og þá engin net sjáanleg um borð.

964. Stafnes KE 130, siglir út úr Njarðvíkurhöfn

Hér siglir skipið fyrir sjóvarnargarðinn í Njarðvík

964. Stafnes KE 130, á siglingu út Stakksfjörðinn rétt fyrir miðnætti í nótt, en myndin er tekin frá Vatnsnesi í Keflavík © myndir Emil Páll, 23. júní 2010

964. Stafnes KE 130, siglir út úr Njarðvíkurhöfn

Hér siglir skipið fyrir sjóvarnargarðinn í Njarðvík

964. Stafnes KE 130, á siglingu út Stakksfjörðinn rétt fyrir miðnætti í nótt, en myndin er tekin frá Vatnsnesi í Keflavík © myndir Emil Páll, 23. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
