24.06.2010 00:00
Úr ferðinni með hafnsögubátnum: Farið milli skipa á ferð og böndum sleppt
Hér kemur 2. hluti af fjórum úr ferðasögunni sem ég fór með hafnsögubátnum Auðunn út i Helguvík. Auk þess að birta nýjar myndir af hafnsögumönnum, Jóhannesi og Karli, er syrpa af Karli Einari þegar hann fór úr tankskipinu og yfir í Auðunn, en eins og vant er þá eru bæði skipin á ferð og því notuð háaldan til að fara á milli. Þá eru líka myndir af hafnarstarfsmanni sleppa böndum af tankskipinu í Helguvík.

Aðalsteinn Björnsson, hafnarstarfsmaður losar aftari endanum frá tankskipinu

Hér sleppir hann endanum

Hér losar Aðalsteinn landfestina á framan

Karl Einar Óskarsson, hafnsögumaður, þessi t.v. fylgist með því hvenær hafnsögubáturinn kemur nógu nálægt

Beðið eftir að hafnsögubáturinn sé á háöldunni

Klifrað niður bandastigann sem er á skipshlið tankskipsins


Beðið eftir rétta tækifærinu

Kominn með aðra löppina í Auðunn

Kominn um borð í Auðunn og laus við tankskipið

Jóhannes Jóhannesson

Karl Einar Óskarsson

Komnir inn í Keflavíkurhöfn að nýju f.v. Jóhannes og Karl Einar við Auðunn
© myndir Emil Páll, 23. júní 2010

Aðalsteinn Björnsson, hafnarstarfsmaður losar aftari endanum frá tankskipinu

Hér sleppir hann endanum

Hér losar Aðalsteinn landfestina á framan

Karl Einar Óskarsson, hafnsögumaður, þessi t.v. fylgist með því hvenær hafnsögubáturinn kemur nógu nálægt

Beðið eftir að hafnsögubáturinn sé á háöldunni

Klifrað niður bandastigann sem er á skipshlið tankskipsins


Beðið eftir rétta tækifærinu

Kominn með aðra löppina í Auðunn

Kominn um borð í Auðunn og laus við tankskipið

Jóhannes Jóhannesson

Karl Einar Óskarsson

Komnir inn í Keflavíkurhöfn að nýju f.v. Jóhannes og Karl Einar við Auðunn
© myndir Emil Páll, 23. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
