23.06.2010 10:01

Brovig Breeze

Þetta 95 metra langa tankskip með heimahöfn í Farsund kom í morgun til Helguvíkur. Ekki lagðist það að olíubryggjunni, heldur fragtbryggjunni og því spurning hvort það hafi verið að sækja lýsi? Því miður skemmir morgun sólin svolítið myndirnar en þó má notast við þær


                   Brovig Breeze úti á Stakkfirðinum og lóðsinn að fara um borð


                                         Hér nálgast skipið Helguvík


                                     Skipið komið inn í Helguvíkina


    Brovig Breeze og 2043. Auðunn í Helguvík í morgun © myndir Emil Páll, 23. júní 2010