23.06.2010 09:53
Hudsonborg og F-359 Vædderen
Laust fyrir klukkan 8 í morgun var þessi sjón að sjá frá Vatnsnesi í Keflavík og í átt að siglingaleiðinni frá Garðskaga og inn á höfuðborgarsvæðið. Þó aðdrátturinn sé ekki nægur má greina þarna hið 114 metra langa fraktskip Hudsonborg sem var á leið á Hafnarfjarðarsvæðið og 120 metra gæsluskip F-359 Vædderen

Hudsonborg og Vædderen © mynd Emil Páll, 23. júní 2010

Hudsonborg og Vædderen © mynd Emil Páll, 23. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
