23.06.2010 08:20

Viðgerðin eftir strandið langt komin

Fjöður GK 90 sem strandaði á dögunum  stutt frá Sandgerði, var fluttur að Bláfelli ehf., á Ásbrú, þegar búið var að ná honum af strandstað. Kom í ljós eins og áður leiti út, að báturinn var ekki mikið skemmdur og því er langt komið með að lagfæra hann.


            6489. Fjöður GK 90, utan við Bláfell á Ásbrú © mynd Emil Páll, 22. júní 2010