23.06.2010 08:16

Sómi 870 sem fer til Ólafsvíkur

Skelin af þessum var steypt í Mosfellsbæ, en síðan kom hún í vetur til Bláfells á Ásbrú og þar verður báturinn fullgerður og er í raun dagsettur fyrstu vikuna í júlí. Um er að ræða bát af gerðinni Sómi 870, sem fer til Ólafsvíkur.


     Þessi sem er að gerðinni Sómi 870 fer til Ólafsvíkur © mynd Emil Páll, 22. júní 2010