23.06.2010 08:12
Víkingur 700 í framleiðslu
Hjá Bláfelli á Ásbrú er verið að vinna við fullnaðar frágangi á skrokki sem fyrirtækið keypti fyrir allnokkru og er að gerðinni Víking 700. Verkið er þó ekki dagsett, því það er notað sem íhlaupavinna, þegar ekkert annað er í myndinni.

Þessi er af gerðinni Víking 700 og er í framleiðslu hjá Bláfelli © mynd Emil Páll, 22. júní 2010

Þessi er af gerðinni Víking 700 og er í framleiðslu hjá Bláfelli © mynd Emil Páll, 22. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
