22.06.2010 17:40
Freydís ÍS 80: Fyrir og eftir breytingar
Í vor fóru fram endurbætur á bátnum hjá Bláfelli ehf., á Ásbrú. Voru endurbæturnar, fyrir utan að báturinn var sprautaður upp á nýtt, settur nýr síðustokkur, nýr kassi o.fl. Birti ég hér tvær myndir af bátnum, önnur var tekin af honum í Njarðvik í ágúst 2009 og hin í Keflavík, 8. maí 2010, á fyrri myndinni sést hvernig hann leit út áður en hinni síðari eftir endurbæturnar og breytingarnar.

7062. Freydís ÍS 80, í Njarðvík, í ágúst 2009

7062. Freydís ÍS 80, í Keflavík, 8. maí 2010 © myndir Emil Páll

7062. Freydís ÍS 80, í Njarðvík, í ágúst 2009

7062. Freydís ÍS 80, í Keflavík, 8. maí 2010 © myndir Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
