22.06.2010 17:00
Álsey VE 2 á síldveiðum
Hér eru myndir frá John Berry, af Álsey teknar 07.12 07, við Grundarfjörð á síldveiðum. Strákarnir á Álsey að tengja snaparann, sem kallað er þegar afla er dælt úr nót í annað skip. Í þessu tilfelli eru þeir að undirbúa að gefa Huginn VE af afla sínum.
2773. Álsey VE 2, út af Grundarfirði
© myndir John Berry, 7. desember 2007
Skrifað af Emil Páli
