21.06.2010 17:42
Tveir sem báðir hafa borið nafnið Berghildur SK 137
Á síðasta vetri þegar bátarnir Geir goði RE 245 og Faxi RE 24 lágu saman í Njarðvikurhöfn tók Þorgrímur Ómar Tavsen þessa mynd af þeim, því þeir eiga báðir það sameiginlegt að hafa borið nafnið Berghildur SK 137
.
1581. Faxi RE 24, sem hét 1991 - 2007 Berghildur SK 137 og 1115. Geir Goði RE 245, sem hét líka Berghildur SK 137 árin 1973 - 1976 © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen 2010
.

1581. Faxi RE 24, sem hét 1991 - 2007 Berghildur SK 137 og 1115. Geir Goði RE 245, sem hét líka Berghildur SK 137 árin 1973 - 1976 © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen 2010
Skrifað af Emil Páli
