21.06.2010 17:55
Kom án farþega ef fer héðan með hóp fólks
Hanse Explorir sem sagt er frá hér á síðunni fyrr í dag, mun verða í Keflavíkurhöfn í 3-4 daga. En hingað kom skipið frá Noregi án farþega, en fer héðan með hóp sem kemur með flugi.

Hanse Explorer, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 21. júní 2010

Hanse Explorer, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 21. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
