21.06.2010 12:27
Hanse Explorer
Þetta litla farþegaskip kom til Keflavíkur nú rétt fyrir hádegi. Skipið er 48 metra langt, 10 metra breitt og 4.5 metra djúpt. Við það tækifæri tók ég eftirfarandi myndasyrpu.
Hanse Explorer sigli í morgun fram hjá Vatnsnesinu
Hér er skipið að verða komið inn á Vatnsnesvíkina
Hanse Explorer að nálgast höfnina í Keflavík
Komið inn undir enda hafnargarðsins
Hanse Explorer í Keflavíkurhöfn rétt fyrir hádegi © myndir Emil Páll, 21. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
