20.06.2010 17:38

Bátur Ásmunds: Júlíana Guðrún GK 313

Hér birti ég þrjár myndir af bátnum sem Ásmundur Jóhannsson réri síðustu róðrana sína í þessu lífi á, eins og frægt er orðið og greint er frá hér aðeins neðar á síðunni.






       5843. Júlíana Guðrún GK 313, í höfn í Sandgerði © myndir Valberg Helgason