20.06.2010 13:17

Þekkið þið þennan? Rétt svar: Færeyski togarinn Rán.

Þessi mynd er tekin í mikilli fjarlægð og því sést skipið ekki vel, þar sem það var of langt til að myndavélin mín næði því greinilega. Þó má sjá fyrir þá sem þekkja hvaða skip hér er á ferð, en myndin var tekin sl. föstudag og var skipið á leið frá Hafnarfirði og fyrir Garðskaga.

                       Þekkið þið þennan? © mynd Emil Páll, 18. júní 2010