20.06.2010 13:10

Seelord

Þessar myndir tók ég í morgun af þýskri skútu í Keflavíkurhöfn, en hún fór þaðan aftur núna í hádeginu. Skútan var með heimahöfn í Burgtiefe.




                       Seelord, í Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll, 20. júní 2010