20.06.2010 00:00
Sjö nöfn og aðeins vantar mynd af einu þeirra
Þessi eikarbátur, sem var rétt rúmlega 100 tonn að stærð, var gerður út í 25 ár en síðan dæmdur ónýtur og fargað. Birtast hér myndir af sex nöfnum af þeim sjö sem hann bar.

981. Sigurfari AK 95 © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur

981. Reykjaröst GK 17 © mynd Ísland 1990

981. Illugi SU 275 © mynd Snorrason

981. Sturlaugur II ÁR 7 © mynd Hilmar Bragason

981. Heinaberg SF 7 © mynd Snorrason

981. Heinaberg SF 7 © mynd Hilmar Bragason

981. Hrísey SF 41 © mynd sverriralla
Smíðaður í Marstad, Danmörku 1965 eftir teikningu Ágústs G. Sigurðssonar. Úreldur í september 1990.og fargað 20. ágúst 1991.
Nöfn: Sigufari AK 95, Reykjaröst GK 17, Sigurður Sveinsson SH 36, Illugi SU 275, Sturlaugur II ÁR 7, Heimaberg SF 7 og Hrísey SF 41,

981. Sigurfari AK 95 © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur

981. Reykjaröst GK 17 © mynd Ísland 1990

981. Illugi SU 275 © mynd Snorrason

981. Sturlaugur II ÁR 7 © mynd Hilmar Bragason

981. Heinaberg SF 7 © mynd Snorrason

981. Heinaberg SF 7 © mynd Hilmar Bragason

981. Hrísey SF 41 © mynd sverriralla
Smíðaður í Marstad, Danmörku 1965 eftir teikningu Ágústs G. Sigurðssonar. Úreldur í september 1990.og fargað 20. ágúst 1991.
Nöfn: Sigufari AK 95, Reykjaröst GK 17, Sigurður Sveinsson SH 36, Illugi SU 275, Sturlaugur II ÁR 7, Heimaberg SF 7 og Hrísey SF 41,
Skrifað af Emil Páli
