19.06.2010 13:43
Vestmannaeyjasyrpa síðan í gær
Gísli Gíslason tók þessa myndasyrpu i Vestmannaeyjahöfn í gær og sendi mér, Færi ég honum bestu þakkir fyrir.

6173. Bravó VE 160, sem var notaður í ferðir umhverfis eyjuna fyrir nokkrum árum

Arnarfell, en Samskip er með gámaskip í Vestmannaeyjum á hverjum föstudegi

2702. Gandí VE 171 ex Rex HF 24. Skip þetta fer trúlega á markrílveiðar eða annan uppsjávarveiðiskap, en Vinnslustöðin keypti skipið í vetur frá Hafnarfirði, þar sem það hefur lengið ansi lengi Var það áður gert út frá Marokkó af þeim hafnfirsku.

Hið mikla aflaskip 183. Sigurður VE 15, en það liggur í Vestmannaeyjahöfn meiri hluta ársins nú í seinni tíð. Utan á Sigurði er 1610. Ísleifur VE 63

2048. Drangavík VE 80, kom inn til löndunar í gær © myndir Gísli Gíslason, í Vestmannaeyjum í gær 18. júní 2010

6173. Bravó VE 160, sem var notaður í ferðir umhverfis eyjuna fyrir nokkrum árum

Arnarfell, en Samskip er með gámaskip í Vestmannaeyjum á hverjum föstudegi

2702. Gandí VE 171 ex Rex HF 24. Skip þetta fer trúlega á markrílveiðar eða annan uppsjávarveiðiskap, en Vinnslustöðin keypti skipið í vetur frá Hafnarfirði, þar sem það hefur lengið ansi lengi Var það áður gert út frá Marokkó af þeim hafnfirsku.

Hið mikla aflaskip 183. Sigurður VE 15, en það liggur í Vestmannaeyjahöfn meiri hluta ársins nú í seinni tíð. Utan á Sigurði er 1610. Ísleifur VE 63

2048. Drangavík VE 80, kom inn til löndunar í gær © myndir Gísli Gíslason, í Vestmannaeyjum í gær 18. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
