17.06.2010 19:39

Jón Oddgeir

Á síðasta ári þegar hraðbjörgunarbátur sökk aftan úr Hannesi Þ. Hafstein, fengu björgunarsveitirnar í Njarðvík og Sandgerði sem sjá um rekstur Hannesar Þ. Hafstein, Jón Oddgeir til afnota og samkvæmt óstaðfestum fréttum verður báturinn áfram á þeirra vegum þó svo að þeir hafi nýlega fengið nýjan hraðbjörgunarbát. Verður Hannes Þ. Hafstein og þessi nýi gerðir út frá Sandgerði en Jón Oddgeir frá Njarðvik.


                   2474. Jón Oddgeir, í Njarðvík © mynd Emil Páll, 16. júní 2010