17.06.2010 14:13

Skemmtilegar óveðursmyndir af Frera RE 73

John Berry sendi mér skemmtilegar myndir sem eru í hans eigu og eru teknar um borð í Frera RE 73. Það er verið að taka það í frekar slæmu veðri þann 25.09.2009 .  Sendi ég kærar þakkir fyrir sendingu þessa.












    Um borð í 1345. Frera RE 73, 25. september 2009 © myndir í eigu John Berry