17.06.2010 00:01
Steini GK 45 á línuveiðum stutt frá landi
Það er gaman að fylgjast með því þegar bátar eru að línuveiðum það nærri landi að hægt er að fylgjast með þeim. Þannig var einmitt með Steina GK 45, miðvikudaginn 16. júní 2010 og tók ég þá þessa myndasyrpu og eins af bátnum þegar hann kom að landi

2443. Steini GK 45, á Vatnsnesvík

Lagt á stað í land

Komið fyrir hafnargarðinn í Keflavík




2443. Steini GK 45 kominn inn í Keflavíkurhöfn

Bjóðin bíða eftir að vera hífð á land © myndir Emil Páll, 16. júní 2010

2443. Steini GK 45, á Vatnsnesvík

Lagt á stað í land

Komið fyrir hafnargarðinn í Keflavík




2443. Steini GK 45 kominn inn í Keflavíkurhöfn

Bjóðin bíða eftir að vera hífð á land © myndir Emil Páll, 16. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
