16.06.2010 12:47
Þrír á Hvammstanga
Nú birtast myndir af þremur bátum á Hvammstanga sem Birgir Karlsson hefur tekið og sent mér og færi ég honum kærar þakkir fyrir. Fljótlega birti ég lengri myndasyrpur af þeim tveimur sem fyrst koma fram hér í þessari röð.

1126. Harpa HU 4

1344. Brimill

1834. Neisti HU 5 © myndir Birgir Karlsson

1126. Harpa HU 4

1344. Brimill

1834. Neisti HU 5 © myndir Birgir Karlsson
Skrifað af Emil Páli
