16.06.2010 00:00
Jón Guðmundsson KE 4 / Guðbjörg ST 17 / Stefán Rögnvaldsson EA 345 / Stefán Rögnvaldsson HU 345
Þótt ótrúlegt sé, þá er þessi hálfrar aldar gamli trébátur enn í útgerð og skipti m.a. um nafn fyrr á þessu ári
616. Jón Guðmundsson KE 4 © mynd Emil Páll
616. Jón Guðmundsson KE 4 © mynd Snorrason
616. Guðbjörg ST 17 © mynd Snorrason
616. Stefán Rögnvaldsson EA 345 © mynd Snorrason
616. Stefán Rögnvaldsson EA 345 © mynd Hafþór Hreiðarsson 2004
616, Stefán Rögnvaldsson EA 345 © mynd Hafþór Hreiðarsson 2006

616. Stefán Rögnvaldsson HU 345 © mynd Markús Karl Valsson
Smíðaður hjá Schlichting Werft, Lubeck-Travemunde, Þýskalandi 1960. Kom til Keflavíkur í mars 1960.
Rak upp í kletta í Eyrarbakkahöfn í jan. 1975 og stórskemmdist. Bjargað af Björgun hf. og endurbyggður í Skipamíðastöð Njarðvíkur hf., Njarðvík 1975-1976.
Nöfn: Jón Guðmundsson KE 4, Ísleifur ÁR 4, Askur ÁR 13, Guðbjörg ST 17, Laufey ÍS 251, Dagur SI 66, Egill BA 77, Stefán Rögnvaldsson EA 345, Stefán Rögnvaldsson HU 345 og núverandi nafn: Stefán HU 38.
