15.06.2010 16:38
Hafnarstarfsmenn
Þeir eru margir sem halda að starf hafnarstarfsmanna, sé aðallega að vera inni á skrifstofu, en svo er víðs fjarri og hér greip ég í dag t.d. þrjá starfsmenn Reykjaneshafna þar sem þeir voru að útbúa bráðabirgðaleiðslu fyrir olíuskip til að taka vatn í Helguvík.

Hluti starfsmanna Reykjaneshafnar f.v. Karl Einar Óskarsson (KEÓ), Einar Bjarnason og sá sem stendur er Aðalsteinn Björnsson © mynd Emil Páll, 15. júní 2010

Hluti starfsmanna Reykjaneshafnar f.v. Karl Einar Óskarsson (KEÓ), Einar Bjarnason og sá sem stendur er Aðalsteinn Björnsson © mynd Emil Páll, 15. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
