15.06.2010 16:30

Björgunarbáturinn LIV

Færeyski björgunarbáturinn LIV sem kom hingað til lands fyrir sjómannadag og hafði viðkomu í Vestmannaeyjum, Grindavík, Grófinni Keflavík, Akranesi og Reykjavík var síðan fluttur til baka með flutningaskipi. Hér sjáum við mynd af bátnum í Reykjavíkurhöfn, en áður höfðu birts myndir sem ég tók af honum í Grófinni og eins myndir sem Laugi tók af honum í Reykjavíkurhöfn á sjómannadaginn


     Liv í Reykjavíkurhöfn á sjómannadaginn © mynd Sigurður Bergþórsson í júní 2010