14.06.2010 21:40

Tina ex Dettifoss

Hér sjáum við mynd sem Einar Örn Einarsson tók 22. október 2009, af flutningaskipinu Tína sem áður hét Dettifoss. Skipið er í föstum ferðum milli Tanger, Hamborgar og Bremerhaven.


                Tina ex Dettifoss © mynd Einar Örn Einarsson, 22. október 2009