14.06.2010 19:50
Þórhalla HF 144 og Seefalke á Stakksfirði
Hér sjáum við þýska skipið Seefalke sem fylgdi þjóðverjum er þeir komu hingað til lands til að annast loftrýmiseftirlitið og strandveiðbátinn Þórhöllu HF 144 sem var einn örfárra báta sem voru á sjó út frá höfnum við Stakksfjörð í morgun, en í dag var síðasti dagurinn sem strandveiðibátar á þessu svæði máttu vera á sjó í þessum mánuði, er augljóst að þegar Fiskifræðingar ákváðu þetta fyrir helgi voru þeir, fiskifræðingarnir eða blessaðir vitringarnir ekkert að spá í veðurspánna.




6771. Þórhalla HF 144, kemur inn Stakksfjörðinn á leið til löndunar í Keflavík rétt fyrir hádegi í morgun og þýska skipið Seefalker á Stakksfirði © myndir Emil Páll, 14. júní 2010




6771. Þórhalla HF 144, kemur inn Stakksfjörðinn á leið til löndunar í Keflavík rétt fyrir hádegi í morgun og þýska skipið Seefalker á Stakksfirði © myndir Emil Páll, 14. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
