14.06.2010 12:56

Njáll RE 275

Hér birtast þrjár myndir af því er Njáll RE 275 kom í morgun að slippbryggjunni í Njarðvik og eins þegar hann var á leið upp slippinn í sleðanum.


                 1575. Njáll RE 275, nálgast slippbryggjuna í Njarðvík í morgun


                                    Hér kemur hann að slippbryggjunni ...


     ... og hér er sleðinn á leiðinni með bátinn upp slippinn © myndir Emil Páll, 14. júní 2010