14.06.2010 12:50
Þórhalla HF 144 á síðasta veiðidegi mánaðarins
Fremur fáir af a.m.k. minni bátunum er róa út frá Keflavík/Njarðvík eru á sjó í dag. Þó róa þeir alhörðustu, enda spáðu vitringarnir á Fiskistofu ekki í veður þegar þeir ákváðu að dagurinn í dag yrði síðasti veiðidagur strandveiðibátanna á þessu veiðisvæði í júnímánuði og hér sjáum við er einn af þeim kemur í land, en hér birti ég smá myndasyrpu af honum og nota hann síðan sem efni í aðra myndasyrpu er kemur síðar í dag.





6771. Þórhalla HF 144, kemur inn til Keflavíkur rétt fyrir hádegi í dag © myndir Emil Páll, 14. júní 2010





6771. Þórhalla HF 144, kemur inn til Keflavíkur rétt fyrir hádegi í dag © myndir Emil Páll, 14. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
