14.06.2010 08:26
Tveir óþekktir - þekkið þið þá?
Hér koma tvær myndir af bátum sem ég kem ekki fyrir mér hverjir eru og því væri gaman ef einhver þarna úti vissi eitthvað um þá.


Þekkið þið þessa? © myndir í eigu Gylfa Bergmann


Þekkið þið þessa? © myndir í eigu Gylfa Bergmann
Skrifað af Emil Páli
