14.06.2010 08:18

Stígandi VE 277

Þessi var til frá þriðja áratug síðustu aldar og fram á þann áttunda.


                      796. Stígandi VE 277 © mynd í eigu Gylfa Bergmann


              796. Stígandi HU 9 © mynd í eigu Emils Páls

Smíðaður í Friðrikssund, Danmörku 1928.  Talinn ónýtur og tekinn af skrá 1974.

Árið 1940 var hann á síldveiðum út frá Sandgerði sem tvílembingur við Þráinn NK 70.

Nöfn: Stígandi VE 277, Stígandi RE 277. Stígandi EA 742, Stígandi SI 52, Stígandi HU 9 og Stígandi ÍS 217