14.06.2010 00:00
Keflvíkingur GK 400
Ekki er mjög langt síðan að mikil myndasyrpa var birt um þennan bát hér á síðunni, er Snorri Birgisson sendi mér myndir úr dánabúi afa síns og ömmu. Endurbirti ég nokkrar myndir úr þeirri syrpu

Keflvíkingur GK 400 © mynd í eigu Gylfa Bergmann

Keflvíkingur GK 400 © mynd af google, ljósm.: ókunnur

Keflvíkingur GK 400 © mynd af google, ljósm.: ókunnur

Keflvíkingur GK 400 © mynd í eigu Snorra Birgissonar

Keflvíkingur GK 400 © mynd í eigu Snorra Birgissonar

Keflvíkingur GK 400 © mynd í eigu Snorra Birgissonar
Smíðaður í skipasmíðastöð Péturs Wigelunds, Innri-Njarðvík 1940, eftir teikningu Péturs sem jafnframt sá um smíði bátsins.
Hljóp af stokkum 28. febrúar 1940. Var á þeim tíma talið stærsta tréskipið sem smíðað hafði verið á Suðurnesjum
Fyrsta íslenska skipið sem notaði gúmíbjörgunarbát, en það geðist er báturinn sökk 1951.
Brann og sökk um 80 sm. NV af Garðskaga 16. júlí 1951.
Nöfn: Keflvíkingur GK 400 og Keflvíkingur KE 44.

Keflvíkingur GK 400 © mynd í eigu Gylfa Bergmann

Keflvíkingur GK 400 © mynd af google, ljósm.: ókunnur

Keflvíkingur GK 400 © mynd af google, ljósm.: ókunnur

Keflvíkingur GK 400 © mynd í eigu Snorra Birgissonar

Keflvíkingur GK 400 © mynd í eigu Snorra Birgissonar

Keflvíkingur GK 400 © mynd í eigu Snorra Birgissonar
Smíðaður í skipasmíðastöð Péturs Wigelunds, Innri-Njarðvík 1940, eftir teikningu Péturs sem jafnframt sá um smíði bátsins.
Hljóp af stokkum 28. febrúar 1940. Var á þeim tíma talið stærsta tréskipið sem smíðað hafði verið á Suðurnesjum
Fyrsta íslenska skipið sem notaði gúmíbjörgunarbát, en það geðist er báturinn sökk 1951.
Brann og sökk um 80 sm. NV af Garðskaga 16. júlí 1951.
Nöfn: Keflvíkingur GK 400 og Keflvíkingur KE 44.
Skrifað af Emil Páli
